Bjöllukór Bústaðakirkju – Efni á plötum

Bjöllukór Bústaðakirkju – Bjöllukór Bústaðakirkju leikur og syngur [snælda]
Útgefandi: Bjöllukór Bústaðakirkju
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1992
1. Vor Guð er borg
2. Sarabande
3. Ég trúi á ljós
4. Can can
5. Angelus
6. Alparós
7. Grazioso
8. Lof sé þér, Guð, þín líkn ei þverr
9. Bjöllurnar dinga linga ling
10. María í skóginum
11. Guðs kristni í heimi
12. Bjart er yfir Betlehem
13. Ó bærinn litli Betlehem
14. Hin fegursta rósin
15. Ó Jesúbarn blítt
16. Heims um ból

Flytjendur:
Bjöllukór Bústaðakirkju – leikur og syngur undir stjórn Guðna Þ. Guðmundssonar
Guðni Þ. Guðmundsson – undirleikur
Óskar Þór Þráinsson – selló
Elva Dögg Gunnarsdóttir – flauta
Unnur Björnsdóttir – flauta
Erla Rós Gylfadóttir – orgel


Kirkjutónar: Tónlistarlíf í Bústaðarkirkju – ýmsir
Útgefandi: FERMATA
Útgáfunúmer: FM 010
Ár: 1997
1. Bjöllukór Bústaðakirkju – Fanfare prelude
2. Kirkjukór Bústaðakirkju – Drottin er minn hirðir
3. Kirkjukór Bústaðakirkju – Í bljúgri bæn
4. Kirkjukór Bústaðakirkju – Ég trúi á ljós
5. Bjöllukór Bústaðakirkju – Hjörð í sumarsælum dölum
6. Kirkjukór Bústaðakirkju – Amigos para sempre
7. Kirkjukór Bústaðakirkju – Kvæðið um fuglana
8. Bjöllukór Bústaðakirkju – Angelus
9. Guðni Þ. Guðmundsson – Prelúdía, fúga og ciacona
10. Bjöllukór Bústaðakirkju – Grazioso
11. Barnakór Bústaðakirkju – Morgunljóð
12. Barnakór Bústaðakirkju – Eigi stjörnum ofar
13. Barnakór Bústaðakirkju – Lofið Drottin
14. Bjöllukór Bústaðakirkju – Sarabande
15. Hljómsveit Bjöllukórs Bústaðakirkju – Eins og lofsöngs lag
16. Hljómsveit Bjöllukórs Bústaðakirkju – Ég vil dvelja
17. Hljómsveit Bjöllukórs Bústaðakirkju – Kristur, hann býr í mér
18. Hljómsveit Bjöllukórs Bústaðakirkju – Barn þitt vil ég vera
19. Hljómsveit Bjöllukórs Bústaðakirkju – Leitið hans ríkis
20. Hljómsveit Bjöllukórs Bústaðakirkju – Ég heyri hljóminn
21. Bjöllukór Bústaðakirkju – Can-can
22. Hljómsveit Bjöllukórs Bústaðakirkju – Ta-ra-ra-boom-de-ay
23. Hljómsveit Bjöllukórs Bústaðakirkju – Fascination
24. Hljómsveit Bjöllukórs Bústaðakirkju – Úti við svalan sæinn
25. Hljómsveit Bjöllukórs Bústaðakirkju – Ágústnótt
26. Kvennakórinn Glæðurnar – Elfan mín bláa
27. Kvennakórinn Glæðurnar – Reykjavík
28. Hljómsveit Bjöllukórs Bústaðakirkju – I skovens dybe stille ro

Flytjendur:
Bjöllukór Bústaðakirkju – leikur undir stjórn Guðna Þ. Guðmundssonar
Kirkjukór Bústaðakirkju – söngur undir stjórn Guðna Þ. Guðmundssonar
Hljómsveit Bjöllukórs Bústaðakirkju [Æskulýðshljómsveit Bústaðakirkju] – leikur undir stjórn Guðna Þ. Guðmundssonar
Barnakór Bústaðakirkju – söngur undir stjórn Ágústs Valgarðs Ólafssonar
Kvennakórinn Glæðurnar – söngur undir stjórn Sigurbjargar Petru Hólmgrímsdóttur
Guðni Þ. Guðmundsson – orgel
Kolbrún B. Grétarsdóttir – píanó
Hanna Björk Guðjónsdóttir – þrísöngur
Kristín Snædal – þrísöngur
Ólöf Ásbjörnsdóttir – þrísöngur
Eyjólfur Eyjólfsson – flauta
Anna Sigríður Helgadóttir – einsöngur
Jónas Oddur Jónasson – harmonika
Helena Marta Stefánsdóttir – harmonika og einsöngur
Þóra Rún Úlfarsdóttir – flauta