Skammlíf pönksveit sem bar nafnið Mamma er kokkur í Nam starfaði að öllum líkindum í Kópavogi í kringum 1990.
Upplýsingar um þessa sveit eru mjög takmarkaðar, þó liggur fyrir að Sindri Kjartansson var einn meðlima hennar. Óskað er eftir upplýsingum um aðra meðlimi sem og líftíma sveitarinnar.














































