Orion [3] (um 1980)

Hljómsveit starfaði á höfuðborgarsvæðinu um eða eftir 1980, undir nafninu Orion.

Meðlimir Orion léku saman í mörg ár undir ýmsum nöfnum s.s. Just now, Band nútímans og Antarah og var yfirleitt nokkurn veginn sami kjarninn í þessu sveitum en ekki liggur fyrir nákvæmlega hverjir skipuðu sveitina undir þessu nafni og er því óskað eftir þeim.