Hljómsveit starfaði árið 1997 á Akureyri undir nafninu Cab sad moon, meðlimir hennar voru þeir Rögnvaldur Bragi Rögnvaldsson bassaleikari, Sigfús Örn Óttarsson trommuleikari og Konráð Wilhelm söngvari og gítarleikari.
Sveitin lagði áherslu á frumsamið efni og hafði hljóðritað eitthvað af því en það kom að líkindum aldrei út.
Óskað er eftir frekari upplýsingum um þessa sveit.