Blásið á

Blásið á
(Lag / texti: Stefán Hjörleifsson / Björn Jr. Friðbjörnsson og Daníel Á. Haraldsson)

Fljúgum fríður flokkur,
þar fer lúðrasveit.
Svanir svífa yfir okkur,
sé ég gæs á beit.

Rúta upp til sveita,
fögur er landsbyggðin
ég man sint hvað þau heita
mýmörg kauptúnin.

viðlag
Síðan er áð til að hægja sér,
þeir gleyma mér.
Með lúðurinn að vopni
leggst ég á bakið og halla mér,
ég skellihlæ.

Bið ég til guðs og vona,
bjargi mér básúnan.
Löguð líkt og kona,
horfin er samviskan.

viðlag

[af plötunni Nýdönsk – Kirsuber]