Orkuskammtur

Orkuskammtur
(Lag / texti: Máni Svavarsson / Máni Svavarsson og Kolbeinn Proppé)

Ef að þú vilt vera númer eitt
þarftu orkuskammt.
Ef að þú vilt geta heiminum breytt
þarftu orkuskammt.

Það engu öðru líkist.
Þú hoppar bara upp og niður,
fyrr en varir tekstu á loft.

Þú verður að smakka til að trúa
fáðu orkuskammt
og þú þýtur af stað.

Ahhh. Ba-ba-ba-ra-ba-
ra-ra-ra. Ba-ba-ba-ra
ba-ra-ra-ra.

Orkuskammt
nú látum við það gerast.
Orkuskammt
nú látum við það gerast.

Það engu öðru líkist.
Þú hoppar bar upp og niður,
fyrr en varir tekstu á loft.

Ba-ba-ba-ra ba-ra-ra-ra.
Ba-ba-ba-ra ba-ra-ra-ra.

Þú verður að smakka til að trúa.

Fáðu orkuskammt,
þá er leiðin greið.

[af plötunni Latibær: Líttu inn í Latabæ]