Vammleysi

Vammleysi
(Lag / texti: Þorkell Heiðarsson og Freyr Eyjólfsson)

Í vammleysi mínu ég vangaði við Stínu,
hún vissi að mig langaði, hún vissi það
tæfan sú.
Að lokum varir mínar fangaði, ótuktin sú,
er horfin mér nú.

Stjáni er algjör kjáni, lætur konur komast
upp með ot og pot.
Hann bíður þeim í vangadans og dansar svo
bara Óla skans.

Um svipað leyti ég sendi Lilju skeyti,
og tjáði með eigin hendi, hún vissi það
bara Óla skans.

Um svipað leyti ég sendi Lilju skeyti,
og tjáði með eigin hendi, hún vissi það
tuskan mín.

Hún vildi búa sambandi okkar endi,
hún er bara svín,
ég græt og hrín.

[af plötunni Geirfuglarnir – Drit]