Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit sem líklega lék tilraunakennda tónlist, og starfaði árið 1991 undir nafninu Freikorps.
Afar takmarkaðar heimildir eru til um þessa sveit en hún lék á útitónleikum ásamt Reptilicus í grjótnámu í Öskjuhlíðinni um haustið 1991, óskað er eftir upplýsingum um starfstíma sveitarinnar, meðlimi hennar og hljóðfæraskipan.