Hljómsveitin Frumraun starfaði í Sandgerði árið 1992, hún var skipuð meðlimum á unglingsaldri og lék þá um haustið á tónleikum sem haldnir voru í tengslum við M-hátíð á Suðurnesjunum.
Óskað er eftir upplýsingum um meðlimi þessarar sveitar, hljóðfæraskipan og starfstíma.