Super oldies (1993-94)

Dúettinn Super oldies var starfræktur 1993 til 94 að minnsta kosti og voru meðlimir sveitarinnar þeir Guðmundur Egill Guðmundsson og Daníel Þorsteinsson (Maus). Sveitin kom fram í nokkur skipti opinberlega en að öðru leyti er litlar upplýsingar að finna um hana.