Súld – Efni á plötum

Súld – Bukoliki
Útgefandi: Súld & Gramm / Músík
Útgáfunúmer: Gramm-3 / Músík 010
Ár: 1988 / 2006
1. Gróðursetning (Transplantation)
2. Augnablik (Moment)
3. U.V.E.
4. Nálarhús (Box of needles)
5. Bukoliki
6. Ontario austur (Ontario East)
7. Brottför 11/8 (Departure)
8. Snerting (Touch)

Flytjendur:
Stefán Ingólfsson – bassi
Szymon Kuran – fiðla
Lárus Grímsson – hljómborð
Steingrímur Guðmundsson – trommur
Friðrik Karlsson – gítar


Súld – Blindflug / Flying on instruments
Útgefandi: Geimsteinn
Útgáfunúmer: GS 149 / GSCD 149
Ár: 1990
1. Betra seint en aldrei (Better late than never)
2. Fleiri te (Plural infusion)
3. Eldhuga (Firefly)
4. Sól yfir eyðibæ (Sun over deserted farm)
5. Kjarnorkulaus heimur (No nukes)
6. Næturljóð (Nocturne)
7. Bleikt og blátt (Pink and blues)
8. Það var einu sinni lykill (Once there was a key)
9. Flótti stigamannsins yfir spýtnaakurinn (Bandits escape ove lumberfield)
10. Smásmuguleg eftirgrennslan (Meticulous chase)

Flytjendur:
Tryggvi J. Hübner – gítar
Lárus H. Grímsson – hljómborð og flauta
Páll E. Pálsson – bassi
Steingrímur Guðmundsson – trommur og tabla
Maarten var der Valk – slagverk