Guðrún Ágústsdóttir (1897-1983)
Guðrún Ágústsdóttir var ein fyrsta söngkonan hérlendis en hún var jafnframt framarlega í því félagsstarfi sem fólst í sönglífinu í borginni á fyrstu áratugum síðustu aldar. Guðrún fæddist árið 1897 á Ísafirði en fluttist með móður sinni og systkinum til Reykjavíkur árið 1911 þegar hún var um fermingaraldur. Hún naut ekki mikillar tilsagnar í söngnum…











































