Afar takmarkaðar heimildir er að finna um hljómsveitina Bilun sem starfaði í Reykjadal í Suður-Þingeyjasýslu og tók þátt í hljómsveitakeppni á vegum Menningasamtaka Norðurlands (MENOR) og Svæðisútvarpsins á Akureyri vorið 1987. Sveitin hafnaði í fjórða og síðasta sæti keppninnar.
Allar frekari upplýsingar óskast um þessa sveit.














































