Unglingahljómsveitin Tókíó (Tókýó) starfaði um eða fyrir miðjan áttunda áratug síðustu aldar.
Pétur Jónasson var gítarleikari í sveitinni en engar upplýsingar er að finna um aðra meðlimi hennar, og óskast þær því sendar Glatkistunni.
Unglingahljómsveitin Tókíó (Tókýó) starfaði um eða fyrir miðjan áttunda áratug síðustu aldar.
Pétur Jónasson var gítarleikari í sveitinni en engar upplýsingar er að finna um aðra meðlimi hennar, og óskast þær því sendar Glatkistunni.