Tjarnarkvartettinn – Efni á plötum

Tjarnarkvartettinn – Tjarnarkvartettinn
Útgefandi: Friðrik Friðriksson
Útgáfunúmer: FFCD 002 / FF002
Ár: 1994
1. Pavane
2. Come again
3. Can’t buy me love
4. Einu sinni á ágústkvöldi
5. Afmælisdiktur
6. Hún móðir mín
7. Hjá lygnri móðu
8. Vorvísa
9. Sofðu unga ástin mín
10. Enn syngur vornóttin
11. Vor í Vaglaskógi
12. Gömul vísa um vorið
13. Þú ert
14. Katarína
15. Daisy
16. (Muse; Plant no trees)
17. Ástarsæla
18. Svantes lykkelige dag
19. Nætuljóð
20. Úti í mó
21. Moon river
22. Some of these days

Flytjendur:
Hjörleifur Hjartarson – söngur
Kristján E. Hjartarson – söngur
Kristjana Arngrímsdóttir – söngur
Rósa Kristín Baldursdóttir – söngur


Tjarnarkvartettinn – Á jólanótt
Útgefandi: Japis
Útgáfunúmer: JAP 9535-2
Ár: 1995
1. Á jólanótt
2. Englakór frá himnahöll
3. Það aldin út er sprungið
4. Nú kemur heimsins hjálparráð
5. Oss barn er fætt í Betlehem
6. Vér lyftum hug í hæðir
7. Hin fyrstu jól
8. Hátíð fer að höndum ein
9. Guðs kristni í heimi
10. Ó, Jesúbarn blítt
11. Opin standa himins hlið
12. Nóttin var sú ágæt ein
13. Einu sinni í ættborg Davíðs
14. Skreytum hús
15. María syngur við Jesúbarnið
16. Á jólunum er gleði og gaman
17. Sofi nú sætan
18. Fagnið þeim boðskap

Flytjendur:
Rósa Kristín Baldursdóttir – söngur
Kristjana Arngrímsdóttir – söngur
Hjörleifur Hjartarson – söngur
Kristján – Hjartarson söngur


Tjarnarkvartettinn – Í fíflúlpum
Útgefandi: Tjarnarkvartettinn
Útgáfunúmer: TKCD003
Ár: 1998
1. Ó, jómfrú fín
2. Ektamakinn elskulegi
3. Krummi
4. Ekkillinn
5. Delg jó dárni
6. Hjarta mitt
7. Eftir barn
8. Þótt form þín hjúpi graflín
9. Í grænum mó
10. Kata litla í Koti
11. Maður hefur nú (úr Kvikmyndinni Skilaboð til Söndru)
12. Alan
13. Fröken Reykjavík (úr söngleiknum Rjúkandi ráð)
14. Fegin í fangi mínu
15. Íslands minni
16. Idyll
17. Vögguvísa
18. La belle
19. Amma kvað
20. Sofðu svanur á heiði

Flytjendur:
Kristján E. Hjartarsson – söngur
Rósa Kristín Baldursdóttir – söngur
Kristjana Arngrímsdóttir – söngur
Hjörleifur Hjartarson – söngur


Systur í syndinni – úr leikriti
Útgefandi: Tjarnarkvartettinn og Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: 1999
1. Gud fader os bevare
2. Gekk ég upp á hólinn
3. Dig milde Jesu lille
4. Hún kemur til mín vonin
5. Humar að mitt hinsta kvöld
6. En yndig og frydelfuld sommertid
7. The foggy, foggy dew
8. Golden slumbers
9. Thormodsen og tigni Geir
10. Hún kemur til mín vonin
11. Beata nobis
12. O, Jesu morgenstjerne
13. Ég þarf að fá mér kærustu
14. Hér er komin Grýla
15. Gekk ég upp á hólinn
16. Om du vil tiden vide
17. Pumpulag (Ása gekk um stræti)
18. Þegar vegar þususus
19. Þú hefur langar loppur
20. Þegar begar þususus
21. Bið ég , María
22. Gekk ég upp á hólinn / Pumpulag
23. Hún kemur í til mín vonin
24. En yndig og frydefuld sommertid
25. Gå med i lunden
26. Loch Lomond
27. Mús og lús
28. Húmar að mitt hinsta kvöld

Flytjendur:
Tjarnarkvartettinn;
– Rósa Kristín Baldursdóttir – söngur
– Kristjana Arngrímsdóttir – söngur
– Hjörleifur Hjartarson – söngur
– Kristján Hjartarson – söngur
Katrín Þorkelsdóttir – söngur
Margrét Ákadóttir – söngur
Helga Vala Helgadóttir – söngur
Aina Freyja Järvelä – söngur
Guðmundur Haraldsson – söngur
Þráinn Karlsson – söngur
Sunna Borg – söngur
Aðalsteinn Bergdal – söngur
Jón St. Kristjánsson – söngur
Katla Margrét Þorgeirsdóttir – söngur
Ólafur Guðmundsson – söngur
Agnar Jón Egilsson – söngur
Michael Jón Clarke – söngur