Bambino [1] (1962)

Hljómsveitin Bambino (einnig nefnd Bambino kvintett) starfaði sumarið 1962.

Takmarkaðar upplýsingar er að finna um þessa sveit en hugsanlega var Rútur Hannesson eitthvað viðriðinn hana. Sigurður Johnny söng  með sveitinni en annað liggur ekki fyrir um Bambino.

Auglýsingar