Barnakór Hvolsskóla [2] (1990-1)

Kór var starfræktur við Hvolsskóla á Hvolsvelli veturinn 1990-91. Gunnar Marmundsson var stjórnandi kórsins sem virðist hafa verið starfandi einungis þennan eina vetur.