Bíó (1988-89)

Upplýsingar óskast um hljómsveitina Bíó sem starfaði að öllum líkindum á Akureyri 1988 og 1989, hugsanlega lengur en þessi sveit mun hafa keppt í hljómsveitakeppni á Melgerðismelum í Eyjafirði um verslunarmannahelgina 1988.

Hér er óskað eftir upplýsingum um þá sem skipuðu sveitina, um hljóðfæraskipan hennar, starfstíma o.s.frv.