Merarnar (1986)

Hljómsveitin Merarnar tók þátt í hljómsveitakeppni sem haldin var á Laugum um verslunarmannahelgina 1986, af því mætti færa rök fyrir því að sveitin hafi verið starfandi um norðan- eða austanvert landið.

Allar upplýsingar um þessa sveit, liðsskipan og fleira, má senda Glatkistunni með fyrirfram þökkum.