Karlarnir heyrnarlausu

Karlarnir heyrnarlausu
Lag / texti: erlent lag / Ómar Ragnarsson

Komdu blessaður, Kalli!
Hvað segirðu, Palli?
Ég sagði; komdu sæll!
Hvað segirðu: Stæll?
Ég sagði: Komdu sæll, Kalli!
Hvað segirðu, Palli?
Og þú ert skíthæll.
Já – komdu sæll.
Ég var að koma úr bíó.
Hvað segirðu – Tríó?
Nei – nei – nei
nú – nú – nú.
Ég var að koma úr bíó.
Ég hélt þú værir að koma úr bíó.
Já – já – já.
Nú varstu það ekki – nei?
Hefðurðu séð Morgunblaðið?
Hvað segirðu, taðið?
Nei – Moggann, fífl.
Er löggan fífl?
Nei – þú ert það sjálfur.
Ha – er ég hálfur?
Nei – nei – nei
Nú – nú – nú
Ha – ha – ha – ha – altu þér saman!

[m.a. á plötunni Ómar Ragnarsson – Fyrstu árin]