Þú ert minn súkkulaðiís

Þú ert minn súkkulaðiís
Lag / texti: erlent lag / Ólafur Gaukur Þórhallsson

Þú ert minn súkkulaðiís,
þú ert minn sælgætisgrís,
þú ert sætabrauðs drengurinn minn.
Þú ert minn súkkulaðiís,
þú ert minn sælgætisgrís,
því engan sætari og betri ég finn.

Hann – var dál’till herramann,
hún – var sæt og fín.
Syng – þú til mín, sagði hann,
söngur er ánægjan mín.
Læddut inn í lítinn kofa,

langt frá mannaferð,
heldur en að hátta’ og sofa,
hóf hún söng og sagði við hann:

Þú ert minn súkkulaðiís,
þú ert minn sælgætisgrís,
þú ert sætabrauðs drengurinn minn.
Þú ert minn súkkulaðiís,
þú ert minn sælgætisgrís,
því engan sætari og betri ég finn.

Þú – ert sæt og fín.
Syng – þú meira segi ég,
söngur er ánægjan mín.
Ljúfa stund í litlum kofa,
langt frá mannaferð,
heldur en að hátta og sofa
hóf hún söng og sagði við hann:

Þú ert minn súkkulaðiís,
þú ert minn sælgætisgrís,
þú ert sætabrauðs drengurinn minn.
Þú ert minn súkkulaðiís,
þú ert minn sælgætisgrís,
því engan sætari og betri ég finn.

[m.a. á plötunni Skriðjöklar – Búmm tsjagga búmm]