Tyrkja-Gudda

Tyrkja-Gudda
Lag og texti Sverrir Stormsker

Gudda hún gólaði’ og stundi,
glennt sér í bólinu undi.
Hún tottaði’ í elli
tyrkneska belli
uns belgurinn fylltist af brundi.

En Hallgrímur hló bara og orti,
hafði ekki vit á því sporti.
Heyrði’ ekki gólin
með hangandi tólin.
Hitt og þetta hann skorti.

[af plötunni Sverrir Stormsker – Ör-lög]