Hljómsveit sem bar nafnið Gálgafrestur starfaði á fyrri hluta áttunda áratugarins, líklega í kringum 1973 í Hafnarfirði.
Engar upplýsingar finnast um þessa sveit og því mættu lesendur Glatkistunnar gjarnan miðla þeim til síðunnar ef þeir hefðu einhverjar.














































