Hljómsveitin Geðshræring starfaði haustið 1982, að öllum líkindum á höfuðborgarsvæðinu.
Ekki liggja fyrir neinar upplýsingar um þessa sveit en hún spilaði m.a. á maraþontónleikum sem SATT stóð fyrir í Tónabæ.
Lesendur Glatkistunnar mega gjarnan hjálpa til við að fylla upp í þær eyður sem þarf.














































