Grunaðir um tónlist – Efni á plötum

Grunaðir um tónlist – G.U.T.
Útgefandi: Grunaðir um tónlist
Útgáfunúmer: G.U.T. 001
Ár: 2000
1. Dagskrá kvöldsins
2. Þotuliðið
3. Eldurinn
4. Landnemar nútímans
5. Klikkuð kynslóð
6. Láttu mig í friði
7. Fangi
8. Nautnabelgur
9. Cant sit around

Flytjendur:
Svanur Leó Reynisson – söngur, gítar, raddir, tambúrína og bjalla
Sveinn Björgvinsson – bassi, gítar og raddir
Júlíus Gunnlaugsson – trommur
Jón Ingólfsson – raddir
Þóranna Jónbjörnsdóttir – raddir
Birta Rós Arnórsdóttir [?] – raddir
Ágúst Ingvarsson – slagverk