Gunnar Thoroddsen – Efni á plötum

Tónlist Gunnars Thoroddsen – ýmsir
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: FA 041
Ár: 1983
1. Gunnar Kvaran og Monika Abendroth – Melankoli
2. Kristinn Sigmundsson – Veistu að þín ástkæru augu
3. Kristinn Sigmundsson – Í sannleik
4. Karlakórinn Stefnir – Nei, smáfríð er hún ekki
5. Karlakórinn Stefnir – Litfríð og ljóshærð
6. Karlakórinn Stefnir – Dettifoss
7. Gísli Magnússon – Étyde
8. Lúðrasveit Reykjavíkur – Íslands Hrafnistumenn
9. Einsöngvarakvartettinn – Gamli Bakkus
10. Vala 19 ára / Waltz / Fagnaðarljóð
11. Gunnar Thoroddsen – Gletta / Vögguljóð / Allegretto / Scherzo
12. Sigríður Ella Magnúsdóttir – Eitt bros: úr Einræðum Starkaðar
13. Sigríður Ella Magnúsdóttir – Hun gik langs med stranden
14. Dómkórinn – Gefðu að móðurmálið mitt
15. Dómkórinn – Kvöldbæn
16. Smári Ólason – Ave Maria

Flytjendur:
Gunnar Kvaran – selló
Monika Abenroth – harpa
Kristinn Sigmundsson – söngur
Jónas Ingimundarson – píanó
Smári Ólason – píanó og orgel
Karlakórinn Stefnir – söngur undir stjórn Lárusar Sveinssonar
Halldór Vilhelmsson – einsöngur
Friðbjörn G. Jónsson – einsöngur
Gísli Magnússon – píanó
Lúðrasveit Reykjavíkur – leikur undir stjórn [?]
Einsöngvarakvartettinn:
– Guðmundur Jónsson – söngur
– Kristinn Hallsson – söngur
– Magnús Jónsson – söngur 
– Sigurður Björnsson – söngur
– [engar upplýsingar um hljóðfæraleikara]
Gunnar Thoroddsen – píanó
Sigríður Ella Magnúsdóttir – söngur
Carl Billich – píanó
Dómkórinn – söngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar


Björn Thoroddsen – Hvar sem sólin skín: Björn Thoroddsen leikur lög Gunnars Thoroddsen
Útgefandi: Vaka-Helgafell
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: 1999
1. Barnalag
2. Vals í a-moll
3. Vorljóð
4. Nóv. 1937
5. Í sannleik hvar sem sólin skín
6. Vögguljóð
7. Sigga lag
8. Veistu að þín ástkæru augu
9. Einræður Starkaðar
10. Melankoli
11. Nú til hvíldar halla ég mér
12. Vor
13. Ave María

Flytjendur:
Björn Thoroddsen – gítar
Stefán S. Stefánsson – saxófónn og flauta
Eiríkur Örn Pálsson – trompet og flygelhorn
Bjarni Sveinbjörnsson – kontrabassi
Halldór G. Hauksson – slagverk
Jónas Þórir – orgel