Göróttu gyðjurnar [félagsskapur] (1992-)
Fáar heimildir finnast um félagsskapinn Göróttu gyðjurnar en hann samanstendur af söngkonum sem hafa hist til að ræða málin og skemmta sér, eins og segir í viðtali. Heimildum ber ekki alveg saman um hvenær Göróttu gyðjurnar voru stofnaðar, ýmist er það sagt hafa verið á árshátíð FÍH árið 1992 eða ári síðar en stofnfélagar voru…