Haustið 1997 var starfrækt tríó á Akureyri undir nafninu Flat 5 / Flat five (ᵇ5) en hún kom kom í nokkur skipti í heimabænum og flutti m.a. jólalög í djassútsetningum.
Meðlimir tríósins voru þeir Kristján Edelstein gítarleikari, Jón Rafnsson kontrabassaleikari og Haukur Pálmason trommuleikari.