
Sérsveit Eyjafjarðar
Harmonikkuhljómsveit sem gekk undir nafninu Sérsveit Eyjafjarðar (jafnvel Sérsveitin) starfaði sumarið 2016 að minnsta kosti, á Akureyri eða þar í kring.
Meðlimir þessarar sveitar voru Valberg Kristjánsson, Árni Ólafsson, Hörður Kristinsson og Agnes Harpa Jósavinsdóttir en þau voru öll harmonikkuleikarar.














































