Sextett Ólafs Gauks – Efni á plötum

Sextett Ólafs Gauks, Svanhildur, Björn R. Einarsson [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 516
Ár: 1967
1. Segðu ekki nei
2. Bara þig
3. Ef þú vilt verða mín
4. Því ertu svona uppstökk?

Flytjendur:
Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar og raddir
Svanhildur Jakobsdóttir – söngur og raddir
Björn R. Einarsson – söngur, básúna og raddir
Helgi E. Kristjánsson – bassi og raddir
Andrés Ingólfsson – þverflauta og tenór saxófónn
Þórarinn Ólafsson – píanó
Guðmundur R. Einarsson – trommur


Svanhildur & Sextett Ólafs Gauks [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 521
Ár: 1967
1. Húrra nú ætti að verða ball
2. Afmæliskveðja
3. Kveðja til farmannsins
4. Fjarri þér

Flytjendur:
Svanhildur Jakobsdóttir – söngur
Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Sextett Ólafs Gauks, Svanhildur og Rúnar [ep]
ÚtgefandiSG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 529
Ár: 1968
1. Bjössi á Hól
2. Ef bara ég væri orðin átján
3. Undarlegt með unga menn
4. Ef ég væri ríkur

Flytjendur:
Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar, raddir og söngur
Svanhildur Jakobsdóttir – söngur og raddir
Rúnar Gunnarsson – söngur og bassi
Carl Möller – orgel
Páll B. Valdimarsson – trommur
Andrés Ingólfsson – altó og tenór saxófónn


Sextett Ólafs Gauks, Svanhildur & Rúnar [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 533
Ár: 1968
1. Út við himinbláu sundin
2. Tvisvar tveir
3. Kóngurinn í Kína
4. Fáðér sykurmola

Flytjendur:
Svanhildur Jakobsdóttir – söngur
Rúnar Gunnarsson – söngur
Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 

 

 

 

 

 

 

 


Sextett Ólafs Gauks, Svanhildur og Rúnar – Fjórtán lög frá Þjóðhátíð Vestmannaeyja eftir Oddgeir Kristjánsson
Útgefandi: SG-hljómplötur / Steinar / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: SG 016 /  SG 176 / SGC 016 / SGK 016 / IT 296
Ár: 1968 / 1984 / 1992 / 2007
1. Þar sem fyrrum
2. Blítt og létt
3. Góða nótt
4. Ágústnótt
5. Ég veit þú kemur
6. Ship-o-hoj
7. Ég vildi geta sungið
8. Gamla gatan
9. Sólbrúnir vangar
10. Villtir strengir
11. Bjartar vonir vakna
12. Ég heyri vorið
13. Fyrir austan mána
14. Heima

Flytjendur:
Svanhildur Jakobsdóttir – söngur og raddir
Rúnar Gunnarsson – söngur og bassi
Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar og raddir
Carl Möller – orgel
Páll Valgeirsson – trommur
Andrés Ingólfsson – tenór saxófónn og raddir

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Svanhildur og Hljómsveit Ólafs Gauks – Ég skal bíða þín / Þú ert minn súkkulaði-ís [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 559
Ár: 1971
1. Ég skal bíða þín
2. Þú ert minn súkkulaði-ís

Flytjendur:
Svanhildur Jakobsdóttir – söngur
Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]