Ljóð

Ljóð
(Lag / texti: Fræbbblarnir / Valgarður Guðjónsson)

Djöfuls vandræði hjá mér.
Hef ekkert að segja þér.
Þér finnast textar mikið mál.
Ég nenni ekki að semja þá.

Ljóð eru leiðinleg, litlaus og ljót.
Ég er of latur í svoleiðis dót.
Þú getur samið þitt kjaftæði og rugl.
Ég hef engan tíma í svoleiðis bull.

[af plötunni Fræbbblarnir – Viltu nammi væna]