Sjálfsmorðssveitin – Efni á plötum

Megas – Drög að sjálfsmorði (x2)
Útgefandi: Iðunn / Skífan / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: Iðunn 008-9 / SCD 188 / IT 085
Ár: 1979 / 1997 / 2002
1. Forleikur
2. Ef þú smælar framan í heiminn
3. Gleymdur tími
4. Grísalappalísa
5. Formsatriði var ekki fullnægt
6. Skríddu ofaní öskutunnuna
7. Þjóðvegaræningi á krossgötum
8. Fatamorgana á flæðiskerinu
9. Ekkert er útilokað

1. Í skotgröfinni
2. Aðeins draumur
3. Ég horfi niður
4. Þegar lyfturnar í blokkinni bila
5. Ódisseifur snýr aftur
6. Pan & pípan
7. Um ástir & örlög Eyjólfs bónda 2: heim
8. Frægur sigur
9. Hvell-Geiri
10. Sláið hjartans hörpustrengi

Flytjendur:
Magnús Þór Jónsson – söngur
Sjálfsmorðssveitin;
– Björgvin Gíslason – gítarar
– Guðmundur Ingólfsson – harmonikka, píanó og rafmagnspíanó
– Lárus Grímsson – orgel, hljómborð, flautur og tambúrína
– Pálmi Gunnarsson – bassi
– Sigurður Karlsson – trommur, ásláttur og slagverk