Smondarnir (1983)

Upplýsingar um þungarokkshljómsveit sem starfaði árið 1983 undir nafninu Smondarnir, eru af skornum skammti og er óskað eftir þeim hér með.

Smondana skipuðu fimmmenningar með hljóðfæraskipanina tvo gítara, bassa, trommur og söng.