Skagfirska söngsveitin í Reykjavík – Efni á plötum

Skagfirzka söngsveitin – Skín við sólu
Útgefandi: Skagfirðingafélagið í Reykjavíkur / Fálkinn
Útgáfunúmer: KALP 43
Ár: 1973
1. Skagafjörður
2. Lindin
3. Á vegamótum
4. Mamma
5. Ave María
6. Amma mín
7. Serenate
8. Blundaðu ástin mín unga
9. Vor
10. Erla
11. Una
12. Álfadans
13. Vorljóð
14. Hallarfrúin
15. Þráðurinn hvíti

Flytjendur:
Skagfirska söngsveitin – söngur undir stjórn Snæbjargar Snæbjarnardóttur
Ólafur Vignir Albertsson – píanó
Friðbjörn G. Jónsson – einsöngur og tvísöngur
Snæbjörg Snæbjarnardóttir – tvísöngur og einsöngur
Þórunn Ólafsdóttir – tvísöngur og einsöngur
Oktett söngsveitarinnar – söngur
Guðrún Snæbjarnardóttir – tvísöngur


Skagfirska söngsveitin í Reykjavík – Heill þér Drangey
Útgefandi: Skagfirska söngsveitin
Útgáfunúmer: SK-SÖ-001
Ár: 1980
1. Hugleiðing
2. Vertu, guð faðir
3. Olíuljós
4. Bláu nunnurnar
5. Maríuvers
6. Í rökkursölum sefur
7. Sanctus
8. Ave verum corpus
9. Agnus dei
10. Locus iste
11. Ave María

Flytjendur:
Árni Arinbjarnarson – orgel
Ólafur Vignir Albertsson – píanó
Skagfirska söngsveitin í Reykjavík – söngur undir stjórn Snæbjargar Snæbjarnardóttur
Snæbjörg Snæbjörnsdóttir – einsöngur
Hjálmtýr Hjálmtýsson – einsöngur


Skagfirska söngsveitin í Reykjavík – Létt í röðum
Útgefandi: Skagfirska söngsveitin
Útgáfunúmer: SK-SÖ-002
Ár: 1980
1. Stjáni blái
2. Lindin
3. Harmljóð
4. Lindin
5. Smaladrengurinn
6. Úr daglega lífinu
7. Lestin brunar
8. Aría og kór úr óperunni La Favorita
9. Serenata úr óperunni Don Pasquale
10. Sígaunaljóð úr óperettunni Sígaunabaróninum
11. Funiculi, funicula
12. Létt í röðum: kór úr óperunni Selda brúðurin
13. Sjáið brum: kór úr óperunni Selda brúðurin

Flytjendur:
Skagfirska söngsveitin í Reykjavík – söngur undir stjórn Snæbjargar Snæbjörnsdóttur
Ólafur Vignir Albertsson – píanó
Hjálmtýr Hjálmtýsson – einsöngur
Jón Kristinsson – einsöngur
Margrét Matthíasdóttir – einsöngur
Friðbjörn G. Jónsson – einsöngur
Snæbjörg Snæbjörnsdóttir – einsöngur


Skagfirska söngsveitin – Söngurinn göfgar og glæðir
Útgefandi: Skagfirska söngsveitin
Útgáfunúmer: SK 003
Ár: 1987
1. Af Lobbu, Lubba og Kobba
2. Máttur söngsins
3. Vöxtur; Vorlauf; Fögnuður
4. Höfðingi smiðjunnar
5. Maístjarnan
6. Poem
7. Smávinir fagrir
8. Undir bláhimni
9. Erla
10. Lindin
11. Vornótt í Skagafirði
12. Dísa
13. Hrauntöfrar
14. Fylgd
15. Nocturne

Flytjendur:
Kristinn Sigmundsson – ein- og tvísöngur
Guðbjörn Guðbjörnsson – ein- og tvísöngur
Ólafur Vignir Albertsson – píanó
Einar S. Jónsson – trompet
Óskar Pétursson – einsöngur
Halla S. Jónasdóttir – einsöngur
Soffía Halldórsdóttir – einsöngur
Skagfirska söngsveitin – söngur undir stjórn Björgvins Þ. Valdimarssonar


Skagfirska söngsveitin – Ljómar heimur
Útgefandi: Skagfirska söngsveitin
Útgáfunúmer: SK 004
Ár: 1990
1. Björt nótt
2. Vor
3. Lífið sá hún í ljóma þeim
4. Vorar samt
5. Íslands lag
6. Kveðja
7. Stúlkan mín
8. Lindin
9. Vorsól
10. Er árin færast yfir
11. Undir dalanna sól
12. Ég elskaði lífið
13. Blítt og rótt
14. Sprettur
15. Kalinka
16. Ísland er land þitt

Flytjendur:
Skagfirska söngsveitin – söngur undir stjórn Björgvins Þ. Valdimarssonar
Fríður Sigurðardóttir – einsöngur
Violeta Smid – píanó
Halla S. Jónasdóttir – einsöngur
Guðmundur Sigurðsson – einsöngur
Gunnar Björn Bjarnason – trompet
Sigurður Steingrímsson – söngur
Óskar Pétursson – söngur
Hreiðar Pálmason – söngur
Guðrún Másdóttir – óbó
Svanhildur Sveinbjörnsdóttir – einsöngur


Skagfirska söngsveitin í Reykjavík – Kveðja heimanað
Útgefandi: Skagfirska söngsveitin
Útgáunúmer: SK 005
Ár: 1994
1. Kveðja heimanað
2. Undir dalann sól
3. Vorsól
4. Björt nótt
5. Vorar samt
6. Mansöngur
7. Ég vil dansa
8. Þetta er kvæðið til konunnar minnar
9. Kveðja
10. Fylgd
11. Íslandslag
12. Erla
13. Máttur söngsins
14. Er árin færast yfir
15. Ísland er land þitt
16. Vor
17. Vornótt í Skagafirði
18. Höfðingi smiðjunnar
19. Smávinir fagrir
20. Maístjarnan

Flytjendur:
Skagfirska söngsveitin – söngur undir stjórn Björgvins Þ. Valdimarssonar
Guðmundur Sigurðsson – einsöngur og tvísöngur
Óskar Pétursson – einsöngur og tvísöngur
Sigurður Marteinsson – píanó
Sigrún Hjálmtýsdóttir – tvísöngur
Svanhildur Sveinbjörnsdóttir – tvísöngur
Ólafur Vignir Albertsson – píanó
Einar S. Jónsson – trompet
Violeta Smid – píanó
Gunnar Björn Bjarnason – trompet
Guðbjörn Guðbjörnsson – tvísöngur
Kristinn Sigmundsson – einsöngur og tvísöngur
Halla S. Jónasdóttir – einsöngur


Skagfirska söngsveitin í Reykjavík – Nú ljómar vorsins ljós
Útgefandi: Skagfirska söngsveitin í Reykjavík
Útgáfunúmer: SK 006
Ár: 1999
1. Fagra veröld
2. Ennþá ertu
3. Ástardúett
4. Nú sefur jörðin sumargræn
5. Senn kemur vor
6. Sýnin
7. Ástarþrá
8. Kveðja
9. Ég fann þig
10. Stúlkan mín
11. Mamma
12. Þótt þú langförull legðir
13. Bikarinn
14. Efst á Arnarvatnshæðum
15. Sjá, dagar koma
16. Ave Maria

Flytjendur:
Skagfirska söngsveitin í Reykjavík – söngur undir stjórn Björgvins Þ. Valdimarssonar
Sigurður Marteinsson – píanó
Vilhelmína Ólafsdóttir – píanó
Guðmundur Sigurðsson – einsöngur og tvísöngur
Óskar Pétursson – tvísöngur
Helga Þóra Björgvinsdóttir – fiðla
Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir – tvísöngur
Jóhann Stefánsson – trompet
Þorgeir J. Andrésson – einsöngur


Skagfirska söngsveitin í Reykjavík – Sönggleði
Útgefandi: Skagfirska söngsveitin
Útgáfunúmer: SK007
Ár: 2006
1. Sönggleði
2. Írsk sönglagasyrpa: Írsku augun / Ég minnist þín / Munda-kvæði / Minning / Það er svo langt heim í Skagafjörðinn
3. Enn syngur vornóttin
4. Vinir um eilífð
5. Íslensk sönglagasyrpa: Heima / Vertu sæl mey / Mansöngur / Einu sinni var / Við gengum tvö / Selja litla / Fröken Reykjavík
6. Ég bið að heilsa
7. Ljósar nætur
8. Þín hvíta mynd
9. Börn
10. Kemur vor
11. Sönglagasyrpan Til eru fræ: Til eru fræ / Ship-o-hoj / Hvers vegna?
12. Linditréð
13. Átthagaljóð
14. Á Sprengisandi

Flytjendur:
Skagfirska söngsveitin í Reykjavík – söngur undir stjórn Björgvins Þ. Valdimarssonar
Lára Hrönn Pétursdóttir – einsöngur
Óskar Pétursson – einsöngur
Sigurður Skagfjörð Steingrímsson – einsöngur
Stefán Helgi Stefánsson – einsöngur
Ragna S. Bjarnadóttir – einsöngur
Dagný Björgvinsdóttir – píanó
Wilma Young – fiðla
Sigurður Marteinsson – píanó


Skagfirska söngsveitin í Reykjavík – Solveig á Miklabæ / Jörð
Útgefandi: Skagfirska söngsveitin
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 2008
1. Solveig á Miklabæ: Upphaf ástarsamband séra Odds og Solveigar / Oddur getur ekki kvænst Solveigu vegna stéttamunar / Biskup velur séra Oddi kvonfang, gegn hans vilja / Solveig fréttir af fyrirhuguðu brúðkaupi séra Odds og Guðrúnar / Solveig hótar að fyrirfara sér / Dauði Solveigar / 160 árum eftir lát Solveigar
2. Jörð

Flytjendur:
Skagfirska söngsveitin í Reykjavík – söngur undir stjórn Garðars Cortes
Óperukórinn í Reykjavík – söngur undir stjórn Garðars Cortes
Kór unglingadeildar Söngskólans – söngur undir stjórn Garðars Cortes
Nanna María Cortes – einsöngur
Hlöðver Sigurðsson – einsöngur
Aron Axel Cortes – einsöngur