Soffía Karlsdóttir [1] – Efni á plötum

Soffía Karlsdóttir og Tígulkvartettinn [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 10
Ár: 1952
1. Bílavísur
2. Réttarsamba

Flytjendur:
Soffía Karlsdóttir – söngur
Tígulkvartettinn:
– Gísli Símonarson – söngur
– Guðmundur H. Jónsson – söngur
– Hákon Oddgeirsson – söngur 
– Brynjólfur Ingólfsson – söngur
Kvintett Jan Morávek:
– Eyþór Þorláksson – gítar
– Árni Ísleifs – píanó
– Þorsteinn Eiríksson – trommur 
– Jan Morávek – fiðla


Soffía Karlsdóttir – Það er draumur að vera með dáta / Það sézt ekki sætari mey [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 34
Ár: 1954
1. Það er draumur að vera með dáta (úr Reykjavíkurannál)
2. Það sézt ekki sætari mey (úr Bláu stjörnunni)

Flytjendur:
Soffía Karlsdóttir – söngur
hljómsveit Aage Lorange;
– Aage Lorange – píanó
– Skafti Sigþórsson – fiðla
– Jónas Dagbjartsson – fiðla
– Pétur Urbacic – kontrabassi
– Karl Lilliendahl – gítar
– Reynir Jónasson – tenór saxófónn
– Poul Bernburg – trommur


Sigurður Ólafsson og Soffía Karlsdóttir [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 56
Ár: 1954
1. Ég bíð þér upp í dans
2. Síldarvalsinn

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
Soffía Karlsdóttir – söngur
Tríó Jan Morávek:
– [engar upplýsingar um flytjendur]

 


Sigurður Ólafsson og Soffía Karlsdóttir – Ég veit ei hvað skal segja / Maður og kona [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 75
Ár: 1955
1. Ég veit ei hvað skal segja
2. Maður og kona

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
Soffía Karlsdóttir – söngur
Tríó Jan Morávek:
– Jan Morávek – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]