Sólskinskórinn [1] – Efni á plötum

Sólskinskórinn – Sólskinskórinn syngur fjögur ný barnalög [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 573
Ár: 1973
1. Sól skín á mig
2. Kisu tangó
3. Dönsum dátt
4. Sirkusinn er hér

Flytjendur:
Sólskinskórinn – söngur undir stjórn Magnúsar Péturssonar
hljómsveit undir stjórn Magnúsar Péturssonar:
– Magnús Pétursson – píanó
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Þrjú á palli ásamt Sólskinskórnum – Ný barnaljóð Jónasar Árnasonar
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgefandi: SG – 081
Ár: 1975
1. Syngjandi hér – syngjandi þar
2. Kálfurinn á Kálfagilsá
3. Dátt er blessað lognið
4. Amma og draugarnir
5. Langi-Mangi Svanga-Mangason
6. Tjörnin og heimshöfin
7. Kópurinn Kobbi
8. Undrastrákurinn Óli
9. Hættu að gráta
10. Vísnaball
11. Sumar í sveitinni okkar
12. Leikurinn er alltaf eins

Flytjendur;
Troel Bendtsen – söngur og gítar
Edda Þórarinsdóttir – söngur
Halldór Kristinsson – söngur og gítar
Jón Sigurðsson – bassi
Sólskinskórinn söngur undir stjórn Magnúsar Péturssonar:
– Hanna Ólafsdóttir
– Oddný Þóra Óladóttir
– Hanna Charlotta Jónsdóttir
– Hildur Waltersdóttir
– Erna Svala Ragnarsdóttir
– Guðrún Birgisdóttir
– Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
– Arndís Á. Fannberg
– Ólöf Finnsdóttir
– Arndís Jóhanna Arnórsdóttir
– Halla Kristjana Ólafsdóttir
– Hanna Valdís Guðmundsdóttir
– Sólveig Jóhannesdóttir