
Barnakór þjóðkirkjunnar
Barnakór þjóðkirkjunnar virðist hafa starfað um þriggja ára skeið um miðjan tíunda áratug síðustu aldar í Hafnarfirði en Brynhildur Auðbjargardóttir var stjórnandi hans.
Glatkistan óskast eftir frekari upplýsingum um þennan kór.














































