Gekk ég yfir sjó og land
(Lag / texti: erlent lag / höfundur ókunnur)
Gekk ég yfir sjó og land,
hitti þar einn gamlan mann.
Sagði hann og spurði svo
“hvar áttu heima?”
Ég á heim’ á Klapplandi,
Klapplandi, Klapplandi
Ég á heim’ á Klapplandi,
Klapplandinu góða.
Gekk ég yfir sjó og land,
hitti þar einn gamlan mann
Sagði hann og spurði svo
“hvar áttu heima?”
Ég á heim’ á Stapplandi…
Ég á heim’ á Hopplandi
Ég á heim’ á Hlælandi
Ég á heim’ á Grátlandi
Ég á heim’ á Hvísllandi
Ég á heim’ á Íslandi
[á fjölmörgum plötum]














































