Gleym mér ei
(Lag / texti: erlent lag (Edelweiss) / Örn Snorrason)
Gleym mér ei, gleym mér ei,
glóir í hverju spori.
Ljúf og blá líta má
ljós þín á hverju vori.
Lækjarins niðinn og lindarhljóm
leiddu út í geiminn.
Litla blóm, ljúfa blóm
leggðu undir þig heiminn.
[óútgefið]














































