Hljómsveitir Jan Morávek – Efni á plötum

Svavar Lárusson – Í Mílanó / Út við Hljómskála [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 6
Ár: 1952
1. Í Mílanó
2. Út við Hljómskála

Flytjendur
Svavar Lárusson – söngur
Kvartett Jan Morávek
– Bragi Hlíðberg – harmonikka
– Jón Sigurðsson (Jón bassi) – bassi
– Jan Morávek – fiðla og klarinetta
– Eyþór Þorláksson – gítar

 


Soffía Karlsdóttir og Tígulkvartettinn [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 10
Ár: 1952
1. Bílavísur
2. Réttarsamba

Flytjendur:
Soffía Karlsdóttir – söngur
Tígulkvartettinn:
– Gísli Símonarson – söngur
– Guðmundur H. Jónsson – söngur
– Hákon Oddgeirsson – söngur 
– Brynjólfur Ingólfsson – söngur
Kvintett Jan Morávek:
– Eyþór Þorláksson – gítar
– Árni Ísleifs – píanó
– Þorsteinn Eiríksson – trommur 
– Jan Morávek – fiðla


Tígulkvartettinn [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 23
Ár: 1953
1. Ég mætti þér
2. Hittumst heil

Flytjendur:
Tígulkvartettinn:
– Gísli Símonarson – söngur
– Guðmundur H. Jónsson – söngur
– Hákon Oddgeirsson – söngur 
– Brynjólfur Ingólfsson – söngur
tríó Jan Morávek:
– Jan Morávek – píanó
– Eyþór Þorláksson – gítar
– Erwin Koeppen – kontrabassi


Alfreð Clausen og Konni – Ó elsku mey ég dey / Segðu mér sögu [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 40
Ár: 1954
1. Ó elsku mey ég dey
2. Segðu mér sögu

Flytjendur
Alfreð Clausen – söngur
Baldur Georgs Tackás (Konni) – söngur
Kvartett Jan Morávek – engar upplýsingar

 


Tríó Jan Moráveks [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 41
Ár: 1954
1. Við syngjum og dönsum 1; Litla flugan / Ágústnótt / Litla stúlkan / Vökudraumar
2. Við syngjum og dönsum 2; Selja litla / Lindin hvíslar / Réttarsamba / Manstu gamla daga

Flytjendur:
Jan Morávek – harmonikka
Eyþór Þorláksson – gítar
Erwin Koeppen – bassi


Sigurður Ólafsson og Soffía Karlsdóttir [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 56
Ár: 1954
1. Ég bíð þér upp í dans
2. Síldarvalsinn

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
Soffía Karlsdóttir – söngur
Tríó Jan Morávek:
– [engar upplýsingar um flytjendur]

 


Tríó Jan Moráveks [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 57
Ár: 1954
1. Við syngjum og dönsum 3: Æskuminning / Harpan ómar / Bjartar vonir vakna
2. Við syngjum og dönsum 4: Þórður sjóari / Hreðavatnsvalsinn / Hreyfilsvalsinn / Fossarnir / Sjómannavalsinn

Flytjendur:
Jan Morávek – harmonikka
Eyþór Þorláksson – gítar
Erwin Koeppen – bassi

 


Ingibjörg Þorbergs og Marz bræður – Í dansi með þér / Litli skósmiðurinn
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 71
Ár: 1955
1. Í dansi með þér
2. Litli skósmiðurinn

Flytjendur:
Ingibjörg Þorbergs – söngur
Marz bræður:
– Magnús Ingimarsson – raddir
– Vilhjálmur B. Vilhjálmsson – raddir
– Sigurður Sívertsen – raddir
– Ásgeir Sigurðsson – raddir
Hljómsveit Jans Morávek:
– Jan Morávek – fiðla, píanó og fagott
– Pétur Urbancic – kontrabassi
– José Riba – slagverk
– Þorsteinn Eiríksson – trommur


Sigurður Ólafsson og Soffía Karlsdóttir – Ég veit ei hvað skal segja / Maður og kona [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 75
Ár: 1955
1. Ég veit ei hvað skal segja
2. Maður og kona

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
Soffía Karlsdóttir – söngur
Tríó Jan Morávek:
– Jan Morávek – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Tríó Jan Morávek [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 76
Ár: 1955
1. Tóna Boogie
2. Austurstrætis-stomp

Flytjendur:
Tríó Jan Morávek / Kvartett Jan Morávek:
– Jan Morávek – [?]
– Stefán Edelstein – píanó
– Pétur Urbancic – bassi
– Axel Kristjánsson – gítar


Tríó Jan Morávek [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 77
Ár: 1955
1. Hringdans
2. Vínarkruz

Flytjendur:
Tríó Jan Morávek:
– [engar upplýsingar um flytjendur]

 

 


Jóhann Möller og Tóna systur [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfuár: IM 78
Ár: 1955
1. Þú ert mér kær
2. Pabbi vill mambó

Flytjendur:
Jóhann Möller – söngur
hljómsveit Jan Morávek;
– Jan Morávek – píanó
– Pétur Urbancic – kontrabassi
– José Riba – slagverk
– Þorsteinn Eiríksson – trommur
Tóna systur;
– Eygló Viktorsdóttir – raddir
– Hulda Viktorsdóttir – raddir
– Þórunn Pálsdóttir – raddir
– Sigríður Bjarnadóttir – raddir 
– Solveig Thorarensen – raddir


Alfreð Clausen og Tóna systur [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 79
Ár: 1955
1. Stjörnublik
2. Vornóttin kallar

Flytjendur:
Alfreð Clausen – söngur
Tóna systur:
– Eygló Viktorsdóttir – söngur
– Hulda Viktorsdóttir – söngur
– Þórunn Pálsdóttir – söngur
– Sigríður Bjarnadóttir – söngur
– Solveig Thorarensen – söngur
Hljómsveit Jan Morávek
[engar upplýsingar um flytjendur]


María Markan og Sigurður Ólafsson – Við eigum samleið / Þitt augnadjúp [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 85
Ár: 1955
1. Við eigum samleið
2. Þitt augnadjúp

Flytjendur:
María Markan – söngur
Sigurður Ólafsson – söngur
hljómsveit Jan Morávek:
– Jan Morávek – [?]
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


María Markan – Vorkvöld / Blómkrónur titra [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 86
Ár: 1955
1. Vorkvöld
2. Blómkrónur titra

Flytjendur:
María Markan – söngur
hljómsveit Jan Morávek;
– Jan Morávek – fiðla
– Josef Felzmann – fiðla
– Carl Billich – píanó
– Pétur Urbancic – kontrabassi


Tóna systur [78 sn.]
Úgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 90
Ár: 1955
1. Bergmál
2. Unnusta sjómannsins

Flytjendur:
Tóna systur:
– Eygló Viktorsdóttir – söngur
– Hulda Viktorsdóttir – söngur
– Þórunn Pálsdóttir – söngur
– Sigríður Bjarnadóttir – söngur
– Solveig Thorarensen – söngur
Tríó Jan Morávek;
– [engar upplýsingar um flytjendur]


Ingibjörg Þorbergs og Marz bræður – Bergjum blikandi vín / Heillandi vor
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 110
Ár: 1956
1. Bergjum blikandi vín
2. Heillandi vor

Flytjendur:
Ingibjörg Þorbergs – söngur
Marz bræður:
– Magnús Ingimarsson – raddir
– Ásgeir Sigurðsson – raddir
– Sigurður Sívertsen – raddir
– Vilhjálmur B. Vilhjálmsson – raddir
hljómsveit Jan Morávek:
– Jan Morávek – [?]
– Skapti Ólafsson – trommur
– [upplýsingar vantar um aðra flytjendur]


Alfreð Clausen [78 sn.]alfred-clausen-bjarkarlundur
Útgefandi: Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttir
Útgáfunúmer: HSH 29
Ár: 1956
1. Bjarkarlundur
2. Viltu koma

Flytjendur
Alfreð Clausen – söngur
Hljómsveit Jan Morávek – engar upplýsingar

 

 


Alfreð Clausenalfred-clausen-og-konni-allir-krakkar og Konni  [78 sn.]
Útgefandi: Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttir
Útgáfunúmer: HSH 31
Ár: 1956
1. Allir krakkar
2. Allir krakkar

Flytjendur
Hljóðfæraleikur – engar upplýsingar
Alfreð Clausen – söngur
Baldur Georgs Tackás (Konni) – söngur

 


Alfreð Clausen [78 sn.]Alfreð Clausen - Lítið blóm
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 112
Ár: 1956
1. Lítið blóm
2. Útþrá

Flytjendur
Alfreð Clausen – söngur
hljómsveit Jan Morávek:
– Jan Morávek – [?]
– Ingþór Haraldsson – munnharpa
– Eyþór Þorláksson – gítar
– engar upplýsingar um aðra flytjendur


Alfreð Clausenalfred-clausen-og-konni-bukolla-i-bankastraeti og Konni [78 sn.]
Útgefandi: Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttir
Útgáfunúmer: HSH 33
Ár: 1956
1. Búkolla í Bankastræti
2. Konni rokkar (syrpa)

Flytjendur
Hljóðfæraleikur – engar upplýsingar
Alfreð Clausen – söngur
Baldur Georgs Tackás (Konni) – söngur

 


Alfreð Clausenalfred-clausen-og-konni-hurdarskellir-og-konni og Konni [78 sn.]
Útgefandi: Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttir
Útgáfunúmer: HSH 34
Ár: 1957
1. Hurðaskellir og Konni I
2. Hurðaskellir og Konni II

Flytjendur
Alfreð Clausen – söngur
Baldur Georgs Tackás (Konni) – söngur
Hljómsveit Jan Morávek – engar upplýsingar
aðrir söngvarar – söngur

 


Alfreð Clausen [78 sn.]alfred-clausen-hun-bidur-thin
Útgefandi: Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttir
Útgáfunúmer: HSH 36
Ár: 1957
1. Hún bíður þín
2. Við sundin

Flytjendur
Alfreð Clausen – söngur
Hljómsveit Jan Morávek – engar upplýsingar

 

 


Tríó Jan Morávek – Við syngjum og dönsum með Tríói Jan Moráveks
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP 17
Ár: 1957
1. Við syngjum og dönsum 1 (foxtrott): Litla flugan / Réttarsamba / Selja litla / Vökudraumur
2. Við syngjum og dönsum 2 (slowfox): Ágústnótt / Litla stúlkan / Lindin hvíslar / Manstu gamla daga
3. Við syngjum og dönsum 3 (tangó): Æskuminning / Harpan ómar / Bjartar vonir vakna
4. Við syngjum og dönsum 4 (vals): Þórður sjóari / Hreðavatnsvalsinn / Hreyfilsvalsinn / Fossarnir / Sjómannavalsinn

Flytjendur:
Tríó Jan Morávek:
– Jan Morávek – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Harmonikutríó Jan Moráveks og Harmonikutríó Jóns Sigurðssonar – Gömlu dansarnir
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 57
Ár: 1958
1. Hringdansar
2. Vínarkruzar
3. Syrpa af gömlum lögum
4. Rælar

Flytjendur:
Harmonikutríó Jan Morávek:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Harmonikutríó Jóns Sigurðssonar
[engar upplýsingar um flytjendur]


Konni og Skapti
Útgefandi: Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 45 – 1002
Ár: 1959
1. Í sveitinni
2. Konni flautar

Flytjendur:
Baldur Georgs Tackás (Konni) – söngur
Skapti Ólafsson – söngur
hljómsveit Jan Morávek:
– [engar upplýsingar]


Alfreð Clausen og Konni
Útgefandi: Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 45 – 1004
Ár: 1959
1. Allir krakkar (syrpa)
2. Búkolla í Bankastræti

Flytjendur:
Alfreð Clausen – söngur
Baldur Georgs Tackás (Konni) – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 


Ómar Ragnarsson – Mér er skemmt / Botníuvísur [ep]
Útgefandi: Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur
Útgáfunúmer: HSH 45 –1008
Ár: 1960
1. Mér er skemmt
2. Botníuvísur

Flytjendur:
Ómar Ragnarsson – söngur
Jónas Jónasson – leikur
Gunnar Eyjólfsson – leikur
Hljómsveit Jan Morávek:
– [engar upplýsingar um hljóðfæraleikara]

 


Óðinn Valdimarsson, Ingibjörg Þorbergs, Sigurður Ólafsson, Sigurveig Hjaltested og Sigfús Halldórsson – Tondeleyo og fleiri lög [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP M 72
Ár: 1960
1. Útlaginn
2. Kvölds í ljúfum blæ (Man ég þinn koss)
3. Blikandi haf
4. Tondeleyo

Flytjendur:
Óðinn Valdimarsson – söngur
Atlantic kvartettinn:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Ingibjörg Þorbergs – söngur
Marz bræður:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
hljómsveit Jan Morávek:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Sigurður Ólafsson – söngur
Sigurveig Hjaltested – söngur
Hljómsveit Carls Billich:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Sigfús Halldórsson – söngur og píanó


Alfreð ClausenAlfreð Clausen - Ömmubæn & Mamma mín og Tónalísur [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP-IM 98
Ár: 1962
1. Mamma mín
2. Ömmubæn

Flytjendur
Alfreð Clausen – söngur
Hljómsveit Jan Morávek – engar upplýsingar
Tónalísur:
– Ingibjörg Þorbergs – söngur
– Svala Nielsen – söngur
– Sigríður Guðmundsdóttir – söngur

 


Alfreð ClausenAlfreð Clausen og Sigrún Ragnarsdóttir - Hvað er svo glatt og Sigrún Ragnarsdóttir – Hvað er svo glatt…: takið undir með Sigrúnu og Alfreð 1 [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP-IM 101
Ár: 1962
1. Hvað er svo glatt
2. Þrá
3. Vinarkveðja
4. Nú vagga skip
5. Sjómaður dáðadrengur
6. Jósep, Jósep
7. Ramóna
8. Skauta polki
9. Lánið elti Jón
10. Ólafía hvar er Vigga
11. Ástleitnu augun þín brúnu
12. Rauðar rósir
13. Kalli á Hóli
14. Blátt lítið blóm eitt er
15. Hún Kata mín og ég
16. Komdu inn í kofann minn
17. Kátir dagar

Flytjendur
Alfreð Clausen – söngur
Sigrún Ragnarsdóttir – söngur
kór nemenda í Verzlunarskóla Íslands – söngur
Hljómsveit Jan Morávek
– Jan Morávek – harmonikka
– Eyþór Þorláksson – gítar
– Pétur Urbancic – kontrabassi
– Þorsteinn Eiríksson – trommur


Jan Morávek og hljómsveit - 14 barnalögJan Morávek og hljómsveit – 14 barnalög [45 rpm]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 102
Ár: 1962
1. Börn úr Brákarborg – Göngum upp að Gili
2. Börn úr Landakotsskóla – Afi minn fór á honum Rauð
3. Anna Ragnheiður – Fuglinn minn segir bí, bí, bí
4. Börn úr Landakotsskóla – Göngum við í kringum einiberjarunn
5. Börn úr Landakotsskóla – Það búa litlir dvergar
6. Axel – Það búa litlir dvergar
7. Börn úr Landakotsskóla – Í skólanum
8. Börn úr Landakotsskóla – Það er leikur að læra
9. Ragnheiður Gestsdóttir – Litli gimbill lambið mitt
10. Börn úr Landakotsskóla – A B C D
11. Ragnheiður Gestsdóttir – Dansi dansi dúkkan mín
12. Börn úr Landakotsskóla – Signir sól, stjörnustól
13. Ágúst Óskar Atlason – Siggi var úti
14. Börn úr Landakotsskóla – Trúðu á tvennt í heimi

Flytjendur:
Börn úr Brákarborg – söngur
Börn úr Landakotsskóla – söngur
Anna Ragnheiður [?] – söngur
Axel [?] – söngur
Ragnheiður Gestsdóttir – söngur
Ágúst Atlason – söngur
Hljómsveit Jan Morávek: 
– [engar upplýsingar um flytjendur]


Alfreð ClausenAlfreð Clausen og Sigrún Ragnarsdóttir - Fyrr var oft í koti kátt og Sigrún Ragnarsdóttir – Fyrr var oft í koti kátt: takið undir með Sigrúnu og Alfreð 2 [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP-IM 105
Ár: 1963
1. Fyrr var oft í koti kátt
2. Dansið nú meyjar
3. Manstu kvöldið
4. Violetta
5. Hvað getur hann Stebbi gert að því
6. Ég horfi inn í augun þín bláu
7. Stop mazurki
8. Ég er hinn frjálsi förusveinn
9. Jón, ó Jón
10. Hann Þórður gamli þraukar enn
11. Parísarnótt
12. Ég gef þér vorsins rauður rós
13. Himneskar spánskar nætur
14. Í fyrsta sinn ég sá þig
15. Tennessee polki

Flytjendur
Alfreð Clausen – söngur
Sigrún Ragnarsdóttir – söngur
kór nemenda úr Verzlunarskóla Íslands – söngur
hljómsveit Jan Morávek – [engar upplýsingar]


Regndropinn – ýmsir
Útgefandi: Sigurjón Samúelsson
Útgáfunúmer: SS 022
Ár: 2007
1. Jóhann Jósefsson – Regndropinn
2. Jóhann Jósefsson – Við Íshafið
3. Hljómsveit P.O. Bernburg – Mars
4. Hljómsveit P.O. Bernburg – Nú blika við sólarlag / Svífur að haustið
5. Ólafur Pétursson – Dala-Mazurka
6. Ólafur Pétursson – Svensk-Maskerade / Óli skans
7. Harmóníkukvintett Karls Jónatanssonar – Vestanvindur
8. Harmóníkukvintett Karls Jónatanssonar – Krossanesminni
9. Tríó Jan Morávek – Vínarkruss
10. Tríó Jan Morávek – Við syngjum og dönsum I: Litla flugan / Ágústnótt / Litla stúlkan / Vökudraumur
11. Tríó Jan Morávek – Við syngjum og dönsum II: Selja litla / Lindin hvíslar / Réttarsamba / Manstu gamla daga
12. Tríó Jan Morávek – Við syngjum og dönsum III: Æskuminning / Harpan ómar / Bjartar vonir vakna
13. Tríó Jan Morávek – Við syngjum og dönsum IV: Þórður sjóari / Hreðavatnsvalsinn / Hreyfilsvalsinn / Fossarnir / Sjómannavalsinn
14. Tríó Jan Morávek – Tóna boogie
15. Kvartett Jan Morávek – Austurstrætis-stomp
16. Tríó Jan Morávek – Hringdans
17. Tríó Jóns Sigurðssonar – Rælasyrpa: Du skal få sukkertøj, du skal få lade / Johan på snippen
18. Hljómsveit Jónatans Ólafssonar – Í réttum
19. Hljómsveit Jónatans Ólafssonar – Þórshafnarskottís
20. Hljómsveit Jónatans Ólafssonar – Kænupolki
21. Grettir Björnsson og félagar – Á ferð og flugi
22. Grettir Björnsson og félagar – Eftir töðugjöldin
23. Grettir Björnsson og félagar – Yfir holt og hæðir
24. Grettir Björnsson – Vinaminni
25. Grettir Björnsson – Þorrablót
26. Grettir Björnsson og félagar – Austfjarðarþokan
27. Guðni S. Guðnason og félagar – Reykjavíkurræll

Flytjendur:
[sjá viðkomandi útgáfu/r]