Occasional happyness er hljómsveit úr Vestmannaeyjum, starfandi 2007.
Sveitin tók þátt í Músíktilraunum það árið og var skipuð þeim Andra Fannari Valgeirssyni gítarleikara, Ingibjörgu Sigurjónsdóttur bassaleikara, Alexöndru Sharon Róbertsdóttur hljómborðsleikara og söngvara og Inga Þór Þórarinssyni trommuleikara.
Sveitin komst ekki áfram í úrslit.














































