Immortal hate (1993)

engin mynd tiltækHljómsveitin Immortal hate var sveit í þyngri kanti rokksins, starfandi 1993. Einnig var sveit starfandi 1991 sem gekk undir nafninu Immortal, hugsanlega er um að ræða sömu hljómsveit.

Engar upplýsingar er að finna um meðlimi Immortal hate eða starfstíma sveitarinnar, og væru upplýsingar þ.a.l. vel þegnar.