SAS tríóið – Efni á plötum

SAS tríóið - Jói JónwSAS tríóið – Jói Jóns [ep]
Útgefandi: Stjörnuhljómplötur
Útgáfunúmer: STLP 2
Ár: 1959
1. Jói Jóns
2. Allt í lagi

Flytjendur:
Ásbjörn Egilsson – söngur
Stefán Jónsson – söngur
Jón E. Jónsson – söngur
Rock-hljómsveit Árna Ísleifs;
– Árni Ísleifs – píanó
– Þorsteinn Eiríksson – trommur
– Pétur Urbancic – bassi
– Karl Lilliendahl – gítar
– Reynir Jónasson – tenór saxófónn