Dvel ég í draumahöll

Dvel ég í draumahöll
(Lag / texti: Christian Hartmann og Thorbjörn Egner / Kristján frá Djúpalæk)

Dvel ég í draumahöll
og dagana lofa.
Litlar mýs um löndin öll,
liggja nú og sofa.

Sígur ró á djúp og dal,
dýr til hvílu ganga.
Einnig sofna Skolli skal
með skottið undir vanga.

[m.a. á plötunni Dýrin í Hálsaskógi – úr leikriti]