Hver hefur skapað

Hver hefur skapað
(Lag / texti: ókunnur)

Hver hefur skapað blómin björt,
blómin björt, blómin björt?
Hver hefur skapað blómin björt?
Guð á himninum.

Hver hefur skapað fuglana,
fuglana, fuglana?
Hver hefur skapað fuglana?
Guð á himninum.

Hver hefur skapað stjörnurnar,
stjörnurnar, stjörnurnar?
Hver hefur skapað stjörnurnar?
Guð á himninum.

Hver hefur skapað þig og mig,
þig og mig, þig og mig?
Hver hefur skapað þig og mig?
Guð á himninum.

Hver hefur skapað blómin björt,
fuglana, stjörnurnar?
Hver hefur skapað þig og mig?
Guð á himninum.

[m.a. á plötunni Sönglögin í leikskólanum 2 – ýmsir]