Komdu kisa mín

Komdu kisa mín
(Lag / texti: þjóðlag / þjóðvísa)

Komdu kisa mín, kló er falleg þín
og grátt þitt þitt gamla trýn.
Mikið malar þú, mér það líkar nú,
víst ert þú vænsta hjú.

Banar margri mús, mitt þú friðar hús,
ekki’ er í þér lús, oft þú spilar brús.
Þú ert sniðug, létt og liðug, leikur bæði snör og fús,
við skulum drekka dús.

[m.a. á plötunni Kristín Lilliendahl og Árni Blandon – Söngfuglanir syngja 20 barnalög]