Ljúfa Anna

Ljúfa Anna
(Lag / texti: erlent lag / ókunnur höfundur texta)

Ljúfa Anna, láttu mig vissu fá,
þú ein getur læknað mín hjarta sár.
Í kvöld er ég sigli á sænum
í svala ljúfa blænum.
Æ komdu þá svo blíð á brá
út í bátinn mér einum hjá.

[m.a. á plötunni KK og Magnús Eiríksson – 22 ferðalög]

[mun fleiri erindi munu vera til við þetta lag, upplýsingar þ.a.l. væru vel þegnar]