Lonníetturnar

Lonníetturnar
(Lag / texti: höfundur ókunnur / Ingimar Jóhannesson og Bjarni Jónsson)

Ég lonníetturnar lét á nefið
svo lesið gæti ég frá þér bréfið.
Ég las það oft og mér leiddist aldrei
og lifað gæti ég ei án þín.

Tra la la la la la ljúfa
Tra la la la la la ljúfa

Ég las það oft og mér leiddist aldrei
og lifað gæti ég ei án þín.

[m.a. á plötunni Edda Heiðrún Backman – Barnaborg]