Sex litlar endur
(Lag / texti: höfundur ókunnur)
Sex litlar endur þekki ég,
fimm eru mjóar
og ein er sver.
Ein þeirra vappar
og sperrir stél,
fremst í flokki’ og segir
gvagg gvagg gvagg.
Niður að sjónum
vilja þær
vabba vibbe vabba vibbe
vabba til og frá
Ein þeirrar vappar
og sperrir stél
fremst í flokki’ og segir
gvagg gvagg gvagg
[m.a. á plötunni Barnabros – ýmsir]














































