Hljómsveit að nafni Bacchus var starfandi árið 1974 og var að öllum líkindum fyrsta íslenska sveitin sem bar þetta nafn vínguðsins úr grísk/rómversku goðafræðinni en nokkrar sveitir hafa starfað undir Bacchusar/Bakkusar nafninu.
Engar upplýsingar er hins vegar að finna um meðlimi þessarar sveitar.














































